Villa Barbera - Val di Mazara
Ólífuolía, 'Extra Virgin'
500ml.
Hin margverðlaunaða Villa Barbera - Val di Mazara er kaldpressuð úr handtíndum ólífum sem vaxa í Mazara dalnum á norðvesturhorni Sikileyjar.
Hún er krydduð, kröftug og bragðmikil, með mildum ávaxta- og möndlukeim.
Hentar sérlega vel með súpum, rauðu kjöti og á bragðmikil salöt.
Upprunavottorð: Val di Mazara
Venjulegt verð4.290 kr
/
- Bara 3 stk. eftir á lager
- Í pöntun, kemur fljótt