
Olive
Til yndisauka
Nocellara del Belice ólífurnar sem vaxa á Suðvestur-Sikiley eru fyrsta flokks, enda notaðar til að búa til nokkrar af okkar bestu olíum eins og t.d. Lorenzo № 5 og Sicilia PGI. Tilvalið að eiga sem dýrindis nasl milli mála, með drykknum eða á veislubakkann.