
Certificati
Veisla fyrir öll skilningarvitin
Hinar forkunnarfögru Certificati olíur eru ekki aðeins augnayndi, heldur uppfylla þær væntingar hinna allra vandlátustu hvað varðar bragð og gæði. Hver og ein hefur sinn einstaka bragðblæ, en allar eru þær unnar úr handtíndum sikileyskum ólífum. Að auki eru þær upprunavottaðar, sem tryggir sömu gæði ár eftir ár.