Gott edik er ómissandi með góðri olíu, hvort sem það er með fersku brauði eða til notkunar í salatdressingar, sósur út á mat — eða jafnvel ís! Já, það má!