Lorenzo № 3 er einstök og uppáhald allra sem hana smakka. Hún er lífrænt ræktuð og kaldpressuð úr handtíndum biancolilla ólífum sem vaxa hátt á miðri Sikiley.
Hún er bragðmikil með léttum ávaxtakeim og krydduðu eftirbragði.
Hentar sérlega vel með fiski, ostum, brauði og sem dressing á salöt.
Upprunavottorð: Val di Mazara