Sérvalda ólífur frá löndum í kringum miðjarðarhafið koma hér saman í þarfasta þjóninum í eldhúsinu. Þessi er sérstaklega ætluð í eldamennsku og til steikingar á lágum hita.